Fréttir

Raunverð íbúða nálgast 2007

Grein Viðskiptablaðsins 21.7.2016:

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 2,2% í júní. Um er að ræða mestu hækkun vísitölunnar í júnímánuði frá upphafi mælinga. Raunverð íbúða á höfuðborgarsvæðinu, þar sem leiðrétt hefur verið fyrir verðbólgu, hækkaði um 2,1% í mánuðinum. Þetta er önnur mesta mánaðarhækkun raunverðs íbúða síðan í maí 2007. 

Smelltu hér til þessað lesa greinina í heild

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 
Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu
Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600