Fréttir

Sýslumaður hefur ekki efni á sumarstarfsfólki

Grein DV 22.júlí 2016:

Afgreiðsla þinglýsingar vegna fasteignakaupa hefur tekið lengri tíma en fólk á venjast í sumar. Þess eru dæmi að það hafi tekið tvær til þrjár vikur sem undir venjulegum kringumstæðum á ekki að taka lengri tíma en nokkra daga. Þessi seinkun á afgreiðslu þinglýsingar hefur sett fjöldan allan af fasteignaviðskiptum í uppnám og komið sér illa fyrir þá sem hafa verið að selja eða kaupa eignir. Ástæðuna má rekja til þess að sýslumaðurinn í Reykjavík hefur ekki efni á að ráða sumarstarfsfólk.

Smelltu hér til þess að lesa greinina í heild

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 
Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu
Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600