Fréttir

Eru miklar verðhækkanir og húsnæðisskortur framundan?

Grein Viðskiptablaðsins 21.7.2016:

Jafnvægi framboðs og eftirspurnar á húsnæði hefur oft raskast eftir þann tíma. Má nefna að árið 1970 tvöfaldaðist leiguverp á einu ári. Ástæðan var kreppan í kjölfar síldarhvarfsins en þá lögðust húsbyggingar nánast af í nokkur ár.

Verð á íbúðarhúsnæðinu og leiguverð íbúðarhúsnæðis hefur hækkað mikið undanfarin ár. Verð á íbúðarhúsnæði hefur hækkað um 55% frá ársbyrjun 2011 og leiguverð íbúðarhúsnæðis hækkað svipað á tímabilinu. Þá verður þó að horfa til þess, að íbúðaverð var komið undir byggingarkostnað eftir mikla lækkun eftir fall viðskiptabankanna haustið 2008.

Smelltu hér til þess að lesa greinina í heild

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.