Fréttir

Áttatíu prósent fjölgun kaupsamninga

Grein tekin af Vísi 14.7.2016:

Heildarvelta nam 25,8 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 42 milljónir króna.


Þegar júní 2016 er borinn saman við júní 2015 fjölgar kaupsamningum um 82,7 prósent og velta eykst um 105,3 prósent. Í júní 2015 var 336 kaupsamningum þinglýst, velta nam 12,6 milljörðum króna og meðalupphæð á hverni kaupsamning var 37,4 milljónir króna.

 

Smelltu hér til þess að sjá greinina í heild

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 
Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu
Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600