Fréttir

Framboð ekki í takt við eftirspurn

Grein Morgunblaðsins, 07.07.2016

Þrátt fyrir að byggingariðnaðurinn hafi tekið verulega við sér á undanförnum misserum nær hann ekki að anna þeirri eftirspurn sem er á íbúðamarkaði. Aukinn kaupmáttur, lægri skuldir og samkeppni við ferðaþjónustuna valda því að verðið á markaðnum heldur áfram að þrýstast upp á við.

Í þessu ástandi reynist ungu fólk sífellt erfiðara að stíga fyrstu skref sín inn á markaðinn. 

Fasteignasalar finna fyrir því að ungt fólk leitar í auknum mæli eftir stuðningi frá skyldmennum til að brúa bilið milli eiginfjárstöðu sinnar og þess veðsetningarhlutfalls sem lánastofnanir bjóða upp á.

 

Smelltu hér til þess að lesa fréttina í heild 

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 
Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu
Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600