Fréttir

Fasteignaverð hækkar enn

Grein Morgunblaðsins, 7.7.2016

Það íbúðarhúsnæði sem gengið hefur kaupum og sölum á höfuðborgarsvæðinu það sem af er þessu ári hefur að meðaltali kostað um 39,6 milljónir króna samkvæmt tölum sem Þjóðskrá hefur tekið saman fyrir Morgunblaðið. Er það um 2,2 milljónum hærra meðalverð en mældist yfir árið 2015, mælt á föstu verðlagi, og 4,8 milljónum hærra en á árinu 2014.

Smellið hér til þess að lesa greinina í heild.

 

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 
Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu
Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600