Fréttir

Nýjar útsýnisíbúðir í Garðabæ kosta yfir hundrað milljónir

Grein Morgunblaðisns, 7.maí 2016:

Markaður fyrir dýrar íbúðir í nýju fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu virðist vera að festa sig í sessi. Aukin sala á sérbýli styrkir þann markað.

Dæmi um slíkt er að finna í fjölbýlishúsinu Garðatorgi 2b í Garðabæ en húsið verður afhent í sumar. Meðalverðið á fermetra í þessum íbúðum er um 550 þúsund krónur. Húsið er 8 hæðir og eru íbúðir 105 og 106 á jarðhæð. Verðið á íbúðum er komið upp í 75 milljónir þegar fimmtu hæð er náð og svo hækkar verðið í 145 milljónir á 7.hæð. Tvær íbúðir á 8. hæð virðast ekki lengur auglýstar til sölu.

Smellið hér til að lesa greinina í heild.

 

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 
Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu
Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600