Fréttir

Fasteignaverð fer hækkandi

Grein í Morgunblaðinu, 23.04.2016:

Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,7% milli mánaða í mars síðastliðnum. Þar af hækkaði verð eigna í fjölbýli um 0,3% og sérbýli 2,1%. 

Síðasta árið hefur verð eigna í blokkum hækkað um 8,7% og sérbýli um 3,6%. Þetta kemur fram í pistli frá hagfræðideild Landsbankans.

Alls var þinglýst um 6.900 kaupsamningum íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæð- inu í fyrra, sem var 17,5% fjölgun frá síðasta ári. Á síð- ustu þrettán árum hafa gerðir samningar vegna fasteignaviðskipta mest verið í kringum 6.000 en í fyrra var sá múr rofinn – og samningarnir 16% fleiri en fyrra met.  

Smellið hér til að lesa greinina í heild.

 

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 
Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu
Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600