Fréttir

Vísitala íbúðaverðs hækkað um 9,6% á ári

Grein á mbl.is 17.12.2015:

Vísi­tala íbúðaverðs á höfuðborg­ar­svæðinu var 442,5 stig í nóv­em­ber og hækkaði um 0,3% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísi­tal­an um 2,12%, síðastliðna 6 mánuði  hækkaði hún um 3,3% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 9,6%. Þetta kem­ur fram í töl­um Þjóðskrár. Vísi­tala íbúðaverðs á höfuðborg­ar­svæðinu sýn­ir breyt­ing­ar á vegnu meðaltali fer­metra­verðs.

Smellið hér til þess að lesa greinina í heild sinni.

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 
Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu
Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600