Fréttir

Tengið húsnæðislán við laun frekar en verðbólgu

Fréttablaðið birti grein þann 16.12.2015:

Íslenska húsnæðislánakerfið er einstakt í heiminum þar sem meirihluti allra húsnæðislána er tengdur við verðbólguna. Kerfið er ekki sérlega vel liðið á Íslandi, en engu að síður hallast hagfræðingar að því að kerfið hafi sína kosti – sérstaklega að verðbólgan muni ekki, fræðilega séð, skekkja ákvarðanir heimilanna um það hve mikið skal spara og fá lánað.

En kreppan 2008 sýndi greinilega að það voru meiriháttar vandamál tengd þessu kerfi. Kjarni vandamálsins er í raun sá að kerfið er mjög viðkvæmt fyrir því af hverju verðbólgan fer upp eða niður.

Til þess að lesa greinina í heild sinni smellið hér

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 
Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu
Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600