Fréttir

Búseti stefnir á þúsundir íbúða

Morgunblaðið birti eftirfarandi grein 15. desember 2015: 

Húsnæðissamvinnufélagið Búseti hyggst fjárfesta í íbúðarhúsnæði fyrir samtals 15 milljarða á næstu árum. Yfirstandandi uppbygging á Smiðjuholtsreitnum í Holtunum í Reykjavík er þá meðtalin. 

Ef áform stjórnenda félagsins um 10% vöxt og 1.270 íbúðir árið 2020 ganga eftir gæti það verið komið með 2.000 íbúðir árið 2025 og 3.000 íbúðir árið 2030. Gísli Örn Bjarnhéðinsson, framkvæmdastjóri Búseta, segir félagið bíða eftir því að frumvarp um breytingar á lögum um húsnæðissamvinnufélög verði samþykkt fyrir jól. Að því loknu muni félagið sækja fjármögnun vegna frekari uppbyggingar með skuldabréfaútgáfu.

Smellið hér til að lesa greinina í heild sinni

 

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 
Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu
Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600