Fréttir

Grein Morgunblaðsins um myglusvepp

Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, fagstjóri Húss og heilsu, sem nú er fagsvið hjá verkfræðistofunni Eflu, hefur í hartnær áratug varið tíma sínum í að upplýsa fólk um hættu á raka og myglu í byggingum. Hún hefur hrópað ein í eyðimörkinni í mörg ár og stundum verið við það að gefast upp. Henni hefur verið hótað, hún hefur komið að lokuðum dyrum og oft mætt miklu mótlæti en loksins horfir til betri vegar í umfjöllun, fræðslu og þekkingu, sem til dæmis sýnir sig í ráðstefnu sem haldin var fyrir skemmstu, þar sem um 210 manns mættu. Þar var umræðuefnið innivist, raki og mygla. 

Til þess að lesa greinina í heild sinni smellið hér

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 
Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu
Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600