Fréttir

Auglýstum fasteignum hefur fækkað um nærri fjórðung á einu ári

Samkvæmt frétt Kjarnans fimmtudaginn 1. október 2015 hefyr auglýstum fasteignum fækkað um nærri fjórðung á einu ári. 

Auglýstum fasteignum á fasteignavef Morgunblaðsins hefur fækkað um 23 prósent á einu ári, þ.e. milli september 2014 og september 2015. Í þeim mánuði í fyrra voru að meðaltali um 3912 eignir auglýstar samanborið við einungis um 3024 í september 2015. Mestur er samdrátturinn á auglýstum einbýlis-, rað- og parhúsum, eða ríflega 30 prósent. Samdráttur á auglýstum fjölbýlisíbúðum og hæðum nemur rúmlega 20 prósentum. 

Smellið hér til að lesa greinina í heild sinni á vefsíðu Kjarnans

 

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

 

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600