Fréttir

Afsal, nýr fasteignaþáttur á sjónvarpsstöðinni Hringbraut

Afsal, þáttur um fasteignamál á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, alla fimmtudaga í sumar kl. 21:00  -  Stjórnandi þáttarins er Rakel Sveinsdóttir

Rakel rýnir í fasteignamálin í sumar og ræðir við sérfræðinga um fasteignakaup frá ýmsum sjónarhornum:  fréttatengd umræða, góð ráð, er eitthvað að seljast?, fjármögnun, lögbundnar skyldur kaupenda og seljenda og fleira. Fræðandi
og upplýsandi þættir sem varða stærstu eign flestra landsmanna.

Smellið hér til að horfa á þættina á netinu.

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600