Fréttir

Aldur húsa á höfuðborgasvæðinu

Við viljum benda ykkur á mjög skemmtilegan, gagnvirkan vef sem sýnir aldur bygginga á höfuðborgarsvæðinu. Með því að færa bendilinn yfir hvert hús birtist lítill gluggi í efra hægra horninu á skjánum með tilheyrandi upplýsingum. Einnig fer aldur húsa eftir lit, rauður gefur til kynna að húsið er meðal elstu bygginga á meðan hvítur geftur til kynna ungar byggingar.

Smellið hér til að opna vefinn

 

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600

Sjáðu hvað ánægðir viðskiptavinir hafa um okkur að segja