Fréttir

Umfjöllun um Húsaskjól og nýja auglýsingu

Við vildum ná utan um Húsaskjólsandann, við erum nokkrar konur að vinna saman sem eigum á annan tug barna og þekkjum því vel þarfir fjölskyldufólks og hvað er mikilvægast í lífinu sem er einfaldlega fjölskylda, heilsa og húsaskjól.  Við erum einnig duglegar að fara erlendis á ráðstefnur, endurmennta okkur og finnst gaman að hugsa út fyrir kassann og fara aðrar leiðir.  Smelltu hér til að skoða auglýsinguna.
Lesa meira ...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600

Sjáðu hvað ánægðir viðskiptavinir hafa um okkur að segja