Fréttir

Jólakveðjur

Húsaskjól fasteignasala óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.  Að venju lokum við skrifstofunni milli jóla- og nýárs og opnum aftur kl. 10:00 mánudaginn 5. janúar.   Að sjálfsögðu erum við samt alltaf á vaktinni og lítið mál að ná í sölukonur í gsm yfir hátíðarnar.
Jólakveðjur, skvísurnar í Húsaskjóli