Fréttir

Piparkökuhúskepnni Húsaskjóls - glæsilegir vinningar!

Húsaskjól efnir til piparkökuhúskeppni á Facebook fyrir jólin. Alls hafa 16 frumleg piparkökuhús verið skráð í keppnina. Vinningshafar eru valdir út frá netatkvæðum auk þess sem dómnefnd hefur helmings vægi, en í dómnefnd hefur Hafliði Ragnarsson súkkulaðifrömuður úrslitaatkvæði. 
Þrjú efstu sætin í keppninni fá glæsileg verðlaun:

1. sæti: 20.000 króna gjafabréf í Smáralind

2. sæti: 10.000 króna gjafabréf í Smáralind

3. sæti: 5.000 króna gjafabréf í Smáralind

Við hvetjum alla til þess að taka þátt í keppninni!

https://www.facebook.com/husaskjol

 

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600

 

Sjáðu hvað ánægðir viðskiptavinir hafa um okkur að segja