Fréttir

Húsaskjól veitir húsaskjól

2014 hófum við samstarf við íslenskt barnaheimili í Tanzaníu, Húsaskjól lætur hluta af sölulaunum renna til heimilisins og markmiðið er að standa straum af húsaleigunni um ókomin ár, í dag greiddum við 6 mánaða húsaleigu, virkilega gaman að fá að vera þátttakandi í svona verkefni og við þökkum traustið sem aðstandendur heimilsins sýna okkur. Einnig þökkum við innilega okkar frábæru viðskiptavinum sem gera okkur kleift að styrkja við svona verkefni, án ykkar gætum við þetta ekki. Takk enn og aftur fyrir okkur.

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600

Sjáðu hvað ánægðir viðskiptavinir hafa um okkur að segja