Fréttir

Skattfrjáls ráðstöfun

Samkvæmt aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar um lækkun lána geta þau heimili sem skulda húsnæðislán nýtt greiðslur iðgjalda sem ella myndu renna inn í séreignasjóði til þess að greiða inn á húsnæðislán sín. Ríkissjóður gefur eftir tekjuskatt af allt að 4% iðgjaldi launþega og allt að 2% mótframlagi launagreiðanda í séreignalífeyrissparnað gegn því að þeim fjármunum sé varið til inngreiðslna á húsnæðislán. Skattleysi takmarkast við 500 þúsund kr. á ári. Úrræðið gildir í þrjú ár. Aðgerðin takmarkast við þá sem skulduðu húsnæðislán fyrir 1. desember 2013.

Athugið að til þess að geta nýtt þessa ráðstöfun þarf viðkomandi að vera með samning um séreignasparnað.   Lesa meira ...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600

Sjáðu hvað ánægðir viðskiptavinir hafa um okkur að segja