Fréttir

Mesti fjöldi kaupsamninga um fasteignir frá hruninu

Alls var 131 kaupsamningi um fasteignir þinglýst á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku og hefur fjöldi þeirra aldrei verið meiri í einni viku frá því fyrir hrunið haustið 2008. Þetta eru 26 fleiri samningar en nemur meðaltalinu á viku undanfarna þrjá mánuði sem er 105 samningar.   Heildarveltan var 4,2 milljarðar króna sem er 1,2 milljörðum kr. meiri velta en nemur meðaltalinu á undanfarna þrjá mánuði.   Heimild ...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.