Fréttir

Er fjölgun á heimilinu?

Það er fátt yndislegra en þegar nýtt barn kemur í heiminn, við fögnum því með foreldrum og gefum öllum sem hafa keypt og selt hjá okkur í gegnum tíðina ungbarnamyndatöku. Erum þegar búnar að senda út nokkur gjafabréf og hlökkum til að gefa fleiri. Ef þú ert ekki á mánaðarlega póstlistanum fyrir fyrrverandi viðskiptavini, sendu okkur bara póst á husaskjol@husaskjol.is og við bætum snarlega úr því.