Fréttir

Áframhaldandi verðhækkun íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu

Greiningardeild Íslandsbanka spáir áframhaldandi verðhækkun íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu. Verð á íbúðarhúsnæði hefur hækkað um 7,3 prósent á síðustu tólf mánuðum og að raungildi hefur verð íbúðarhúsnæðis hækkað um 1,6 prósent á tímabilinu. Í september voru verðir 453 kaupsamningar með íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu samanborið við 347 á sama tímili í fyrra. Aukningin er 31 prósent.

Þá spáir greiningardeildin að nýfjárfestingar á íbúðarhúsnæði haldi áfram að vaxa á næstunni. Til marks um það séu íbúðir, sem hætt var að byggja í hruninu, í auknum mæli fullkláraðar og komnar í notkun.  Heimild...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.