Fréttir

LSR lækkar vexti

Stjórn LSR hefur samþykkt að lækka fasta vexti LSR lána úr 4,75% í 4,4% frá og með 28. september 2011. Þessi samþykkt hefur ekki áhrif á vaxtakjör eldri lána sem tekin hafa verið með föstum vöxtum.

Jafnframt var samþykkt að lækka vexti af lánum með breytilegum vöxtum úr 4% í 3,95%.  Lesa meira ....

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.