Fréttir

500 nýjar íbúðir fyrir ungt fólk

Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að veita vilyrði fyrir stúdentagarða Félagsstofnunar stúdenta (FS) við Brautarholt 7 en þar gætu risið allt að 100 íbúðir.

Ennfremur var ákveðið að hefja viðræður við Háskólann í Reykjavík um að hefja undirbúning að byggingu stúdentagarða á svæði háskólans við Öskjuhlíð.

Skipulagsráð kanna frekari uppbyggingarmöguleika fyrir námsmannaíbúðir á tveimur svæðum í samvinnu við HÍ og FS.

Þessar þrjár samþykktir þýða að 500 nýjar námsmannaíbúðir, að lágmarki, gætu risið á næstu árum samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg.  Lesa meira ...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.