Fréttir

Fasteignasalinn styður átak VR gegn kynbundnum launamun

Fasteignasalinn er stoltur af því að vera eitt af þeim fyrirtækjum sem styður átak VR gegn kynbundnum launamun, enda engin ástæða fyrir því að hann ætti að vera til staðar.

Fasteignasalinn veitir því öllum konum sem setja í sölu 10% afslátt út september 2011, sjá auglýsingu.

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.