Fréttir

Íbúðalánasjóður má veita óverðtryggð lán og bjóða íbúðir til leigu með kauprétti

Alþingi samþykkti í dag, með 42 samhljóða atkvæðum, lagafrumvarp sem heimilar Íbúðalánasjóði að bjóða óverðtryggð lán.

Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, sagði að frumvarpið væri engin töfralausn heldur eitt skref af mörgun í nauðsynlegum umbótum á íbúðalánamarkaði.

Í nýju lögunum er einnig heimild til sjóðsins til að  bjóða íbúðarhúsnæði sem hann hefur leyst til sín, til leigu með kauprétti.  Lesa meira ...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.