Fréttir

Félagsmálanefnd fundar um óverðtryggð íbúðalán

Félags- og tryggingamálanefnd Alþingis funda í dag um heimild til handa Íbúðalánasjóði að veita óverðtryggð lán. Frumvarp um breytingar á húsnæðislögum var til umfjöllunar síðastliðinn vetur í nefndinni en ekki afgreitt. Fundurinn í dag er haldinn að frumkvæði Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, þingmanns Safmylkingarinnar. Sigríður segist telja það vera mikilvægt að félags- og tryggingamálanefnd afgreiði 2. og 3. grein frumvarpsins nú í haust sem fjalli um óverðtryggð lán enda sé mikilvægt að heimilum bjóðist valkostur við verðtryggð lán hjá sjóðnum sem fyrst.  Lesa meira ...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.