Fréttir

Halla Hallgrímsdóttir hefur störf hjá Fasteignasalanum

Halla útskrifaðist sem viðskiptafræðingur úr Háskóla Íslands árið 1994.  Auk þess hefur hún MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík.  Frá útskrift frá Háskóla Íslands starfaði hún lengast af hjá Kaupþingi banka, hún hefur mikla reynslu af lánamálum bæði fyrirtækja og einstaklinga.

Halla hefur starfað við úrlausn flókinna skuldamála einstaklinga síðustu tvö árin.

Halla er gift, á 3 dætur og býr í Kópavogi.

Hún mun hefja nám til löggildingar Fasteignasala í haust.