Fréttir

Breyta ekki úrræðum án lagabreytinga

Íbúðalánasjóði ber lögum samkvæmt að miða við það sem hærra er, fasteignamat eða markaðsverð.  Vegna félagslegra sjónarmiða sem liggja rekstrinum til grundvallar er hæpið að sjóðurinn gæti endurgreitt vexti "skilvísra" lánþega en ekki annarra.  Sigurður Erlingsson, framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs segir að lögunum verði ekki breytt nema það sé pólitískur vilji til þess.  Lesa meira ...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.