Fréttir

Lífeyrissjóðir lækka vexti

Nokkrir af stærstu lífeyrissjóðum landsins hafa á síðustu vikum lækkað vexti á lánum til sjóðsfélaga. Breytilegir vextir eru sumstaðar komnir niður fyrir 4%.

Lífeyrissjóðurinn Gildi lækkaði fasta vexti úr 5,2% í 4,5% og breytilega vexti úr 4,4% í 3,9%. Lífeyrissjóður verslunarmanna lækkaði nýlega fasta vexti úr 5,4% í 4,9%, en breytilegir vextir sjóðsins eru 3,84%. Fastir vextir hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins eru 4,75% og breytilegir vextir eru 4%. Einna lægstir eru vextirnir hjá Almenna lífeyrissjóðnum, en fastir vextir sjóðsins eru 4,4% og breytilegir vextir eru komnir niður í 3,75%.  Lesa meira ...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.