Fréttir

Tómum íbúðum fækkar

Samtök iðnaðarins létu nýverið telja tómar nýbyggingar á höfuðborgarsvæðinu og í ljós kom að þeim hefur fækkað um 18% milli ára. Samtökin segja þessa niðurstöðu ótvírætt benda til þess að aukin þörf sé að skapast á frekari byggingarframkvæmdum, einkum smærri íbúða.

Sambærileg talning fór fram á síðasta ári. Þá voru tómar nýbyggingar á höfuðborgarsvæðinu ríflega 2.000, þar af um 1.600 fokheldar íbúðir og lengra komnar. Talningin nú sýndi 1.648 tómar byggingar, þar af um 1.300 fokheldar og nær fullbúnar.  Lesa meira ....

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.