Fréttir

Afskriftir hjá Íbúðalánasjóði hafnar

Um fimmtán hundruð manns hafa sótt um að nýta sér 110 prósent leiðina svokölluðu hjá Íbúðalánasjóði. Alþingi samþykkti nýverið lögin og ganga nú fasteignasalar um borgina og verðmeta húsnæði þeirra sem skulda meira en þeir eiga.

Lögin um hundrað og tíu prósent leiðina voru samþykkt á Alþingi í lok síðasta mánaðar. Íbúðalánasjóður gerir ráð fyrir að afskriftir á lánum einstaklinga vegna úrræðisins nemi um 20 milljörðum í ársreikningum ársins 2010 en heildarafskriftarþörf sjóðsins verði samtals 36,6 milljarðar á árinu.  Lesa meira ...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.