Fréttir

Íslendingar líklegri til að kaupa fasteign í ár

Vísitalan fyrir húsnæðiskaup mældist 6,5 stig og lækkar lítillega, eða um 0,5 stig, frá mælingunni í desember þegar hún náði sínu hæsta gildi frá hruni. Á sama tíma í fyrra mældist vísitalan 3,8 stig sem er lægsta gildi sem hún hefur farið niður í frá upphafi. Má segja að þessi vísitala, sem metur líkur á því að einstaklingur ráðist í húsnæðiskaup á næstu 6 mánuðum, sé í takti við aðrar vísbendingar um fasteignamarkaðinn en þar hefur veltan verið töluvert meiri það sem af er ári en á sama tíma í fyrra.  Lesa meira ...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.