Fréttir

Mamman ræður íbúðakaupum á Norðurlöndunum

Í kjarnafjölskyldum á Norðurlöndunum, þar á meðal Íslandi,  er það mamman sem ræður því hvaða íbúð/hús fjölskyldan festir kaup á.  Þetta er niðurstaða umfangsmikillar könnunnar sem samtök norræna fasteignasala hafa gert.
Samkvæmt könnuninni ræður mamman íbúðakaupunum á Íslandi í 75% tilvika. Næst á eftir kemur fjölskyldan í heild ( 15%) , síðan pabbinn (rúm 5%) og að síðustu barnið (tæp 5%).  Lesa meira ...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.