Fréttir

Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í desember 2010

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í febrúar 2011 var 280. Heildarvelta nam 7,9 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 28,2 milljónir króna. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 4,7 milljörðum, viðskipti með eignir í sérbýli 2,4 milljörðum og viðskipti með aðrar eignir 0,8 milljörðum króna.  Lesa meira ...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.