Fréttir

Lög um gengisbundin lán taka gildi

Lánastofnanir hafa nú 60 daga frest til útreikninga á ólögmætum gengisbundnum bíla- og fasteignveðlánum. Frumvarp efnahags- og viðskiptaráðherra um gengisbundin lán var samþykkt á Alþingi laugardaginn 18. desember og varð í dag að lögum. Í fréttatilkynningu frá ráðuneytinu kemur fram að  ljósi dóma Hæstaréttar frá 16. júní og 16. september sl. er tekið á útreikningum húsnæðislána til neytenda og lánum sem einstaklingar hafa gert við fjármálafyrirtæki vegna kaupa á bifreið til einkanota. Lesa meira ...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.