Fréttir

Verðbólgumarkmiðið í höfn

Verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands er í höfn í fyrsta sinn síðan í apríl 2004. Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,33% frá fyrri mánuði í desember, sem gerir það að verkum að 12 mánaða verðbólga er nú 2,5% en var 2,6% í fyrri mánuði. Hækkun VNV reyndist vera í lægri kantinum miðað við spár sem lágu á bilinu 0,3 - 0,5% hækkun. Það var Hagstofa Íslands sem birti vísitölu neysluverðs í morgun. Þetta eru gríðarlega jákvæð tíðindi fyrir skuldsett heimili sem og fyrir Seðlabankann sem hefur nú loksins, í fyrsta sinn síðan vorið 2004,  náð verðbólgumarkmiði sínu.  Lesa meira ...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.