Fréttir

Áhugi á húsnæðiskaupum að aukast

Á hinn bóginn hækkar vísitalan sem mælir fyrirhuguð húsnæðiskaup, eða úr 4,3 stig í 7,0 stig, og þess má geta að þrátt fyrir að vísitalan sé nú ekki há þá hefur hún ekki verið hærri síðan í september fyrir hrun. Bendir þetta því til þess að meira líf sé að fara að færa yfir húsnæðismarkaðinn næsta kastið en verið hefur undanfarin misseri.  Lesa meira ...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.