Fréttir

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í nóvember 2010

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 306,3 stig í nóvember 2010 (janúar 1994=100) og lækkar um 0,1% frá fyrra mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,2%, síðastliðna 6 mánuði lækkaði hún um 0,8% og síðastliðna 12 mánuði lækkaði hún 0,9%.  Lesa meira ...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.