Fréttir

Vaxtakostnaður lækkar um 10%

Sérstök niðurgreiðsla vaxta af fasteignalánum á að gilda í tvö ár og munu um 60 þúsund heimili njóta hennar, að sögn Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra. Um er að ræða almenna niðurgreiðslu, óháða tekjum en hún fellur niður þegar hrein eign skuldara er umfram tiltekin há mörk.

Jóhanna sagði, þegar hún kynnti samkomulag um aðgerðir vegna skuldavanda, að reikna mætti með að greiðslubyrði heimila muni lækka vegna þessa um allt að 200-300 þúsund krónur á ári.  Lesa meira ...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.