Fréttir

Rætt um verulegar afskriftir

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins munu tillögurnar um aðgerðir til handa skuldsettum heimilum sem ríkisstjórnin stefnir að því að kynna í dag fela í sér tugmilljarða króna afskriftir bankanna, lífeyrissjóðanna og Íbúðalánasjóðs.

Þannig megi horfa til þeirrar niðurstöðu reiknimeistara ríkisstjórnarinnar að sértæk skuldaaðlögun kosti á bilinu 18-26 milljarða og lækkun skulda niður að 110% verðmætis eigna um 89 milljarða og því samanlagt á bilinu 107-115 milljarða, auk kostnaðar vegna annarra úrræða sem hlaupi á milljörðum.  Lesa meira ...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.