Fréttir

Íslandsbanki spáir hækkun á fasteignaverði 2011

Á næsta ári spáum við enn sem fyrr verðbólgu í námunda við 2,5% markmið Seðlabankans. Teljum við að verðbólgan verði að jafnaði 2,3% á árinu 2011, en svo lítil hefur verðbólga ekki mælst hér á landi frá árinu 2003. Helstu forsendur fyrir þeirri spá eru að krónan haldist í námunda við núverandi gildi, hækkun launa í kjölfar kjarasamninga verði hófleg og að ekki verði veruleg hækkun á óbeinum sköttum og opinberum gjaldskrám næstu misserin. Þá gerum við ráð fyrir að íbúðaverð taki að hækka á ný þegar líður á komandi ár og hækki um tæplega 4% á næsta ári að meðaltali.  Lesa meira ...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.