Fréttir

Íslandsbanki telur að fasteignamarkaðurinn sé að taka við sér

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði í septembermánuði um 0,4% samkvæmt mælingum Þjóðskrár Íslands. Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 303,9 stig í september og hækkar um 0,4% frá fyrri mánuði, en vísitalan sem birt var í gær sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs. Undanfarna 12 mánuði hefur íbúðaverð á þennan mælikvarða lækkað um 3,2% að nafnverði. Á sama tíma fyrir ári síðan nam lækkunin hins vegar 10,2% en verulega hefur nú hægt á verðlækkun íbúðarhúsnæðis. Frá áramótum hefur íbúðaverð nú hækkað um 0,6% að nafnverði. Lesa meira ...

 

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.