Fréttir

Skuldir fyrnast tveimur árum eftir gjaldþrot

Ríkisstjórnin hefur samþykkt frumvarp sem gerir ráð fyrir að skuldir fyrnist tveimur árum eftir gjaldþrot. Þetta kom fram á fundi forsætis- og fjármálaráðherra með blaðamönnum eftir ríkisstjórnarfund í morgun.

Samkvæmt frumvarpinu fyrnast kröfur vegna húsnæðisskulda tveimur árum eftir að einstaklingur er tekinn til gjaldþrotaskipta.  Lesa meira ...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.