Fréttir

Mikill fjörkippur á íbúðamarkaðinum í september

Óvenju mikið var um að vera á íbúðamarkaði í september síðastliðnum miðað við það sem verið hefur verið síðustu misserin. Samtals var 347 kaupsamningum þinglýst í september síðastliðnum sem er aukning um 65% frá fyrri mánuði þegar 211 samningum var þinglýst. Lesa meira...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.