Fréttir

Verðbólga komin niður í 3,7%

Vísitala neysluverðs stóð í stað í september frá fyrri mánuði. 12 mánaða verðbólga er nú 3,7% en var 4,5% í ágúst. Verðbólga hefur nú ekki verið minni síðan í ágúst 2007.  Sé horft framhjá áhrifum skattbreytinga, líkt og Seðlabankinn gerir við vaxtaákvarðanir sínar, mælist verðbólga nú 2,9% og nálgast nú verðbólgumarkmið Seðlabankans óðfluga. Það var Hagstofa Íslands sem birti vísitölu neysluverðs í morgun.  Lesa meira ...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.