Fréttir

Stýrivextir ekki lægri í 6 ár

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,75 prósentur. Vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana lækka í 4,75% og hámarksvextir á 28 daga innstæðubréfum í 6,%. Vextir á lánum gegn veði til sjö daga lækka í 6,25%, svo kallaðir stýrivextir, og daglánavextir í 7,75%. Stýrivextir Seðlabanka hafa ekki verið lægri í sex ár.  Lesa meira ...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.