Fréttir

Verulega hægir á verðlækkun íbúðarhúsnæðis

Íbúðaverð á landinu öllu hefur nú lækkað um 2,7% að nafnverði og 5,7% að raunvirði  á landinu öllu frá síðustu áramótum samkvæmt mælingum Hagstofu Íslands. Síðustu 12 mánuði hefur íbúðaverð lækkað um 1% að nafnvirði á landinu öllu en á sama tíma í fyrra nam 12 mánaða lækkun húsnæðis 11%. Þá hefur íbúðaverð á landsbyggðinni hækkað um 3% frá áramótum talið samkvæmt mælingum Hagstofu Íslands. Undanfarna 12 mánuði hefur íbúðaverð á landsbyggðinni hækkað um 8,6% en í september í fyrra hafði það lækkað um 11%.   Lesa meira ...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.