Fréttir

Vöruskipti áfram hagstæð

Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar fyrir ágúst 2010 var útflutningur 41,8 milljarður króna og innflutningur  39,4 milljarðar króna. Vöruskiptin í ágúst, reiknuð á fob verðmæti, voru því hagstæð um 2,4 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum. Lesa meira..

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.